Um mig

Ég heiti Magnús Franklin, er 26 ára 3gja stráka faðir úr Hafnarfirði.

Ég er kláraði Tölvubrautina í Tækniskólanum árið 2012 og hef unnið við ýmis upplýsingatækni tengd störf síðan 2013.

Ég kynntist Shopify fyrst árið 2015 og varð strax ástfanginn af lausninni, möguleikarnir eru svo gott sem endalausir. Fyrir bæði stór og smá fyrirtæki. Síðan þá hef ég sett upp og viðhaldið fjölda Shopify vefverslana ásamt því að þjónusta og hýsa fleiri WordPress vefi. Sturluð staðreynd um mig; ég á erfitt með að meðhöndla rök handklæði og viskastykki og fæ mikla klígju við tilhugsuna, konunni minni til mikillar skemmtunar í hver sinn.