WordPress er ókeypis og opið vefumstjónarkerfi (open-source) sem kom á markaðinn 27. maí 2003.
Til að keyra WordPress vef þarftu tvennt, þú þarft vefþjón og gagnagrunnsþjón (MySQL). Sjá vefhýsing.

Þó svo að lausnin sjálf sé ókeypis getur þú fundið nær endalaus borguð smáforrit (apps) og þemu (themes). Flestir framleiðendur bjóða þó einnig upp á fría útgáfu af þeirra lausn, vanalega þýðir það að vefurinn er ekki jafn aðlaganlegur og hann væri ef þú myndir borga.

Lausnin er án efa ein sú vinsælasta á markaðnum í dag og tölur sína að fleiri en 60 milljónir vefsíðna keyra á WordPress, enda er lausnin í stöðugri þróun.

Endilega skjóttu á mig línu, annað hvort á póstfangið [email protected] eða í gegnum formið hér og hönnum nýja vefinn þinn saman.