Ferlið

Hvernig gengur ferlið fyrir sig?

Þú einfaldlega sendir mér póst, annaðhvort á póstfangið [email protected] eða í gegnum formið hér, með þínum þörfum og ég gef þér tilboð í verkið.

Þegar formsatriðin eru búin og tilboð samþykkt einhendi ég mér í það að búa til þróunarbúð fyrir þig, þegar allt er svo orðið eins og það á að vera og þú fullkomlega sátt/ur við síðuna afhendi ég þér hana og þú getur byrjað að selja eins og enginn sé morgundagurinn.
Ég verð þér svo til taks gegn vægu þjónustugjaldi.

Shopify er mjög einfalt og ódýrt í rekstri, sjá verð hér.